Við bjóðum nemendur sem hófu nám nú á vorönn innilega velkomna. Það var frábært að sjá svona mörg ykkar á kynningunni í gær. Við vonum að ykkur muni líða vel í deildinni og að námið gangi vel.
Við Mentorarnir verðum ykkur innan handar og ef þið hafið einhverja spurningar þá skuluð þið ekki hika við að leita til okkar.
þriðjudagur, 20. janúar 2009
Gerast áskrifandi að:
Ummæli (Atom)