laugardagur, 27. september 2008
Hópfundir
Nú ættu allir að vera búnir að fá einn fund með sínum Mentor, eða í það minnsta hafa fengið tilboð um slíkt. Ég vona að þessir fundir hafi reynst ykkur gagnlegir. Við munum bjóða aftur uppá svona hópfund seinna á önninni en fram að því getið þið verið í sambandi við ykkar Mentor. Eins og áður hefur komið fram getið þið hringt, sent e-mail eða óskað eftir fundi með Mentornum ykkar ef þið hafið einhverjar spurningar, eða bara viljið ræða við hann.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli